
Lykilorð
Öryggisnúmerinu er ætlað að hindra að síminn þinn sé
notaður í leyfisleysi. Þú getur búið til og breytt númerinu
og stillt símann á að biðja um númerið. Haltu númerinu
leyndu og á öruggum stað fjarri símanum. Ef þú gleymir
númerinu og síminn þinn er læstur mun hann þarfnast
þjónustu og getur það haft viðbótargjald í för með sér.
Frekari upplýsingar fást hjá Nokia Care eða söluaðila
símans.
PIN-númerið, sem fylgir SIM-kortinu, ver kortið fyrir notkun
án heimildar. PIN2-númerið, sem fylgir sumum símum, er
nauðsynlegt til að komast í tiltekna þjónustu. Ef þú slærð
inn rangt PIN- eða PIN2-númer þrisvar sinnum í röð þarftu
að slá inn PUK- eða PUK2-númerið. Ef þau fylgja ekki SIM-
kortinu skaltu hafa samband við þjónustuveituna.
8
Almennar upplýsingar
margmiðlunarskilaboð (MMS), póstforrit, spjallskilaboð,
ytri. Notkun einnar eða fleiri af þessum aðgerðum getur
minnkað tiltækt minni fyrir aðrar aðgerðir. Ef tækið sýnir
boð um að minnið sé fullt skaltu eyða einhverjum
upplýsingum úr samnýtta minninu.

PIN-númer öryggiseiningar er nauðsynlegt til að fá aðgang
að upplýsingum í öryggiseiningunni. PIN-númer
undirskriftar kann að vera nauðsynlegt til að nota stafrænu
undirskriftina. Slá þarf inn lykilorð útilokunar þegar
útilokunarþjónustan er notuð.
Hægt er að velja hvernig síminn notar aðgangsnúmer og
öryggisstillingar í
Valmynd
>
Stillingar
>
Öryggi
.