Uppfærsla á hugbúnaði um netið
Ef símkerfið styður hugbúnaðaruppfærslur með
ljósvakaboðum kannt þú einnig að geta beðið um
uppfærslur úr tækinu.
Það að hlaða hugbúnaðaruppfærslum getur falið í sér
stórar gagnasendingar (sérþjónusta).
Gættu að því að rafhlaða tækisins hafi næga hleðslu eða
tengdu hleðslutækið áður en uppfærslan er ræst.