
Myndavél & myndupptaka
40 Forrit
Þetta tæki styður 1600x1200 punktar myndupplausn.

Myndavél
Myndataka notuð
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Myndavél
.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður
Flettu upp eða niður.
Myndataka
Veldu
Mynda
.
Forskoðun og tími stilltur
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tími forskoðunar
.
Til að kveikja á tímastilli eða taka margar myndir í röð
velurðu
Valkostir
og viðeigandi valkost.
Myndupptaka
Myndupptaka notuð
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Myndupptaka
.
Myndupptaka hafin
Veldu
Taka upp
.
Forrit 41

Skipt á milli myndatökustillingar og myndupptöku
Flettu til hægri eða vinstri í myndavélarstillingu eða
myndupptöku.