
Skilaboðastillingar
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og
Fleira
>
Skilaboðastill.
.
Veldu úr eftirfarandi:
Almennar stillingar — Vista afrit af sendum skilaboðum
í símanum, til að skrifa yfir gömul skilaboð þegar
skilaboðaminnið er fullt og setja upp aðra valkosti fyrir
skilaboð.
Textaboð — Heimila skilatilkynningar, til að setja upp
skilaboðamiðstöðvar fyrir SMS og SMS tölvupóst, til að velja
gerð leturstuðning og setja upp aðra valkosti fyrir
textaskilaboð.
Margmiðlunarskilab. — Heimila skilatilkynningar, til að
stilla útlit á margmiðlunarskilaboðum, til að heimila
Skilaboð 27

móttöku margmiðlunarskilaboða og auglýsinga og til að
setja upp aðra valkosti fyrir margmiðlunarskilaboð.
Þjónustuskilaboð — Virkja þjónustuboð og setja upp
valkosti fyrir þjónustuboð.