
Skilaboð búin til
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
.
2 Skrifaðu skilaboðin.
22 Skilaboð

Til að setja inn sérstaf eða broskarl velurðu
Valkostir
>
Setja inn tákn
.
Til að setja hlut sem viðhengi við skilaboðin velurðu
Valkostir
>
Setja inn hlut
. Skilaboðin breytast
sjálfkrafa í margmiðlunarskilaboð.
3 Til að setja inn fleiri viðtakendur velurðu
Senda til
og
viðtakanda.
Til að slá símanúmer eða netfang inn handvirkt
velurðu
Númer eða netf.
. Sláðu inn símanúmer eða
veldu
Tölvup.
, og sláðu inn netfang.
4 Veldu
Senda
.
Margmiðlunarskilaboð eru sýnd með tákni efst á skjánum.
Þjónustuveitur kunna að taka mismunandi gjald eftir
gerðinni. Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.