
Dagsetning og tími
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Dagur og tími
.
Veldu
Dags- og tímastill.
til að stilla tímann og
dagsetninguna.
Til að breyta tíma- og dagsetningarsniðinu velurðu
Snið
dags og tíma
.
Ef síminn á að uppfæra tímann og dagsetninguna sjálfkrafa
í samræmi við tímabelti velurðu
Sjálfvirk tímauppf.
(sérþjónusta).