
Vinnuumhverfi
Þetta tæki uppfyllir skilyrði um leyfileg mörk útvarpsbylgna (RF) við notkun
annaðhvort í hefðbundinni stöðu við eyrað eða þegar það er haft að minnsta kosti
var hér á undan.
Til að hægt sé að senda gagnaskrár eða skilaboð þarf þetta tæki góða tengingu við
símkerfið. Í sumum tilvikum getur sending gagna eða boða tafist þar til slík tenging
er tiltæk. Tryggja skal að ofangreindum fjarlægðarfyrirmælum sé fylgt þar til
sendingu er lokið.
Vöru- og öryggisupplýsingar 59
1,5 sentimetra (5/8 úr tommu) frá líkamanum. Ef taska, beltisklemma eða hald er
notað þegar tækið er borið á réttan hátt á líkamanum ætti slíkur búnaður ekki að
innihalda málm og halda ætti tækinu að minnsta kosti í þeirri fjarlægð frá líkamanum
sem nefnd

Hlutar tækisins eru segulmagnaðir. Málmefni gætu dregist að tækinu. Ekki má geyma
kreditkort eða aðra segulmagnaða hluti með geymsluminni nálægt tækinu því
upplýsingar sem þar eru geymdar gætu þurrkast út.